Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna
Vegna takmörkun á samkomum og almenn nálægðartakmörkun í tengslum við COVID aukning megum við ekki bjóða upp jafningjaráðgjöf á þriðjudögum að svo stöddu. Skrifstofan okkar uppfyllir ekki krafa um félagslega fjarlægð vegna smitáhættu.
Það er okkar mikilvægt þó áfram að bjóða konum af erlendu uppruna aðstoð og upplýsingagjöf og / eða stuðning ef þörf er á.
Hægt er að hafa samband í gegnum heimasíðan okkar hér. Einnig er hægt að senda okkur einkaskilaboð á Facebook síðan okkar hér eða senda okkur tölvupóst í info@womeniniceland.is . Við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða upp á fría viðtalsþjónustu þar sem heitið er fullum trúnaði.
Ráðgjafar okkar tala íslensku, ensku auk annara tungúmala (auglýst í hvert skipti) og hafa fengið þjálfun og eftirfylgd fagaðila með mikla reynslu í ráðgjöf innflytjenda.