Home > Publications > Page 2

Erlendar konur eiga líka rétt á (kvenna)frí

Erlendar konur eiga líka rétt á (kvenna)frí Grein birt í Morgunblaðinu október 2005 Íslenskar konur skrifuðu sig á spjald heimssögurnar fyrir þrjátíu árum með því að rísa upp fyrir rétti sínum. Íslenskar konur eru fyrir flestar kynsystur sínar út í heimi fyrirmynd og þess vegna ættu þær sem flytjast hingað að sjá landið í hyllingum. […]

Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur

Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Fréttablaðið Skoðun 23. janúar 2013 07:00 Tatjana Latinovic í Samtökum kvenna af erlendum uppruna Tatjana Latinovic skrifar: Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða […]

Fjársjóður í reynslusögum kvenna af erlendum uppruna

04.04 2013 Fjársjóður í reynslusögum kvenna af erlendum uppruna Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélagsins sýnilegt. Að verkefninu standa þær Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir, Ania Wozniczka, Kristín Viðarsdóttir og Letetia B. Jónsson í samvinnu við Söguhring kvenna, sem er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur […]

Glæpir gegn konum eru ekki menningararfleifð -16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi;28. nóvember 2007

Glæpir gegn konum eru ekki menningararfleifð – grein birtist í Morgunblaðinu, 28. nóvember 2007 Fadime Šahindal var ung sænsk-kúrdísk kona, nemandi við háskóla í Svíþjóð. Þann 21. janúar 2002 féll Fadime fyrir hendi föður síns. Faðirinn játaði glæpinn og útskýrði að dóttir sín hafi smánað sæmd fjölskyldu sinnar. Fadime smánaði föður sinn og bróður með […]

Heiður og ofbeldi gegn konum-16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi;7. desember 2005

Heiður og ofbeldi gegn konum Grein birt í Morgunblaðinu, oktober 2005 Heiðursglæpir eru glæpir gegn ættingja, oftast konu, sem framdir eru til þess að endurheimta heiður fjölskyldunnar sem fórnarlambið hefur á einhvern hátt vanvirt. Tölur frá Sameinuðu þjóðunum (UN Populations Fund) segja að árlega eru um 5 000 konur myrtar af nákomnum ættingjum undir þeim […]

Erlendar konur í ofbeldisfullum samböndum- 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi;3. desember 2004 |

Erlendar konur í ofbeldisfullum samböndum Tatjana Latinovic fjallar um ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna: „Það er nauðsynlegt að rjúfa einangrun erlendra kvenna sem búa hér á landi og kynna fyrir þeim réttindi þeirra og úrræðin sem eru í boði.“ Að byrja í sambúð er skemmtileg reynsla. En hverri breytingu á lífsstíl fylgir ákveðin streita […]

Vilja gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar sýnilegt

Tíminn | 21.03.2013 |  ragnhildur@timinn.is Vilja gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar sýnilegt Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verður út viðtalsbók um þátttöku kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi og samhliða útgáfu hennar verður […]

Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð 25.okt.2003

Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð   Stofnfundurinn á Hallveigarstöðum í gær var vel sóttur. Í ræðustól er fundarstjórinn, Kesara Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, og við fremsta borð sitja nokkrar af stjórnarkonum samtakanna. SAMTÖK kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð hér á landi í gær. Alls sóttu um 70 manns stofnfund á Hallveigarstöðum í […]

For­dæma ákvörðun um mis­mun­un

For­dæma ákvörðun um mis­mun­un Sam­tök kvenna af er­lend­um upp­runa á Íslandi for­dæma ákvörðun Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar um að mis­muna fólki sem leit­ar til henn­ar. Sam­tök­in hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far frétt­ar um mis­mun­un eft­ir þjóðerni hjá Fjöl­skyldu­hjálp­inni. Yf­ir­lýs­ing­in er svohljóðandi: „Á tím­um sem þess­um er mik­il hætta á að nei­kvæð umræða skap­ist í kring­um ákveðna […]

„Höf­um líka skoðun á Gálga­hrauni“

„Höf­um líka skoðun á Gálga­hrauni“ Ýmis­legt hef­ur breyst á þeim 10 árum sem liðin eru frá því að Sam­tök kvenna af er­lend­um upp­runa á Íslandi voru stofnuð á þann 24. októ­ber 2003, nú er t.d. al­geng­ara að hóp­ur­inn viðri skoðanir á mál­um sem ekki eru tengd inn­flytj­enda­mál­um. Helstu verk­efn­in eru þó enn tengd fé­lags­leg­um vanda­mál­um og […]