Home > Staff > Patience Adjaho Karlsson
Patience Adjaho Karlsson
Stjórn/ Varaforkona

Patience Adjaho Karlsson er fædd í Ghana og flutti til Íslands árið 2003.

Patience lauk kennara mentun og starfaði sem kennari og sem skólastjóri í Ghana.
Á Íslandi hefur hún starfað í Setbergsskóla í Hafnarfirði, sem umsjónarmanneskja á Kópavogsvelli. Í Coventry á Englandi starfaði hún sem teymisstjóri hjá Richo Arena íþróttaleikvangi og sambyggtðu hoteli, hjá Care Mark sem umönnunarmanneskja, hjá Learnium sem yfirmanneskja sölumála og sjálboðaliðastarf hjá Bresku hjartasamtökunum (the British Heart foundation) sem sölumanneskja.

Í dag rekur hún eigin verslun AfroZone ehf.
Menntun: BA í alþjóðlegum kennslufræðum frá Háskóla Íslands
M.Ed í Kennslu og lærdómur af erlendum tungumálum frá Háskóla Íslands
MBA International Executive frá Háskólanum í Reykjavík
Hún var kosin í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna árið 2019.