Home > Staff > Karen-Anne Björnsson
15065066_10154510975645250_613247831_o
Karen-Anne Björnsson
Gjaldkeri

Karen-Anne Björnsson er fædd í Englandi en ólst upp í Höfðaborg í Suður Afríku.Hún kom til Íslands árið 1989 og er íslenskur ríkisborgari. Hún er með stúdentspróf frá Milnerton Skólanum í Höfðaborg, er með Próf í næringar og heilsufræðum frá Bandaríkjunum og lauk námi í íslensku fyrir útlendinga hjá Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum.

Karen er heimavinnandi og tók sæti í stjórn í nóvember 2016.