Home > Staff > Gunnhildur Gunnarsdóttir
untitled-171
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Ritari

Gunnhildur Gunnarsdóttir er frá Kína en fæddist hér á Íslandi.

Hún útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 2015. Hún er nýnemi í Háskólanum Íslands. Móðurtungumálið hennar Gunnhildar er hokkien, sem er kínversk mállýska. Hún er á sínu fyrsta ári að læra mandarín, sem er opinbera tungumálið í Kína. Gunnhildur byrjaði í samtökunum þetta ár 2015.