Home > Staff > Emily Ward
21752228_10209759958944622_833893687612223267_n
Emily Ward
Stjórn / Rítari

Emily Ward er fædd og alin upp í Bandaríkjunum. Hún flutti til Íslands með íslenskri móður sinni árið 2012 og lauk stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2014.

Árið 2017 útskrifaðist hún úr Háskóla Íslands með BA í stjórnmálafræði og var líka kosin í stjórn W.O.M.E.N.