Home > Staff > Edythe Mangindin
15207922_10154525944605250_269702436_n
Edythe Mangindin

 Edythe Mangindin er fædd og uppalin í Bandaríkjunum en foreldrar hennar eru upprunalega frá Filipseyjum. Hún flutti til Íslands árið 2009.

Hún lauk BSN námi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands arið 2015 og stundar nú nám í ljósmóðurfræði í sama háskóla. Hún var kosin í stjórn W.O.M.E.N. 2016.