Home > Uncategorized > Ný stjórn tekur til starfa

Þann  8. nóvember héldum við aðalfund okkar þar sem við kvöddum þær Amelia Mateeva, Zahra Mesbah og Maja Loncar sem voru lengi stjórnarmenn í samtökunum okkar. Við viljum þakka þeim fyrir þátttöku þeirra og ótal klukkustundum af sjálfboðastarfi fyrir þessi samtök. Þeirra verður sárt saknað og við óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni

Amelia Mateeva

Amelia Mateeva

Maja Loncar

Maja Loncar

Zahra Mesbah

Zahra Mesbah

Í kjölfar aðalfundar kom ný stjórn saman á sinn fyrsta stjórnarfund  til að ræða störf ársins og kusu um stöður í stjórninni og er sem hér segir:

Angelique Kelley-Formaður
Shelagh Smith- Varaformaður
Karen Björnsson-Gjaldkeri
Emily Ward- Ritari
Cindy Gaede
Edythe Mangindin
Laura Cervera

Siwanart Sísí Ruangrith -Áheyrnafulltrúi

Stjórnin er áhugasöm og hlökkum til að vinna saman á næstu tveimur árum.