Home > Galleries > Þjóðlegt Eldhús- november

Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) er með Pálinubóð í nivember.

Í þessum mánuði viljum við vekjum athygli á Alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Dagsetning átaksins var valin til að tengja á táknrænan hátt kynbundið ofbeldi og mannréttindi. Þann 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum og 10. desember er hinn alþjóðlegi mannréttindadagur. Kynferðislega áreitni og kynna netáreiti er þema ársins á Íslandi. Í stuðningi við átakið verðum við snemma á ferðinni og verður gestur sem mun halda smá ræður.

Pálinubóð í november