Home > Event > Þjóðlegt eldhús-matur frá Suður-Kóreu
03 nóvember, 2016
19:00
Hallveigarstaður, Túngata 14, 101 Rvk

south korean

Næstkomandi fimmtudagskvöld ætlum við að hittast og gæða okkur á dýrindis Suður Kóreskum mat.Sex gjafmildar konur munu bjóða fram tímann sinn og gleðja okkur með einstakri kvöldstund ( Ah Leum KWON, Milan Chang, Jooyoung Lee, Kyoung Eun Choi, Yeonji Kim, og Junghwa Ryu)

Við hlökkum mikið til að smakka matinn og fylla líka staðinn af skemmtilegum konum! Þetta kvöld er einungis fyrir konur og eru því ALLAR konur velkomnar!

Þátttökugjald eru litlar 1200 kr. og greiðist með pening á staðnum.

Matur, kaffi og te er innifalið en ef þið viljið fá eitthvað annað að drekka er ykkur velkomið að koma með eigin drykki.

Staður og stund: Fimmtudagur 3 nóv.
Hallveigarstaðir við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
(vinstri hurð-niður í kjallara) *
kl- 19:00 til 22:00

Hámarksfjöldi 30 manns.

Skildur skráning-Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á eldhus@womeniniceland.is sem fyrst og endilega takið fram hvort tekinn sé með gestur.