Home > Event > Sjálfstyrkjandi námskeið fyrir pólskar konur
12 maí, 2019
11:00- 16:00
Hallveigastaðir, Túngata 14, 101 Reykjavík

Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N in Iceland) bíður þér hér með á sjálfstyrkjandi námskeið fyrir pólskar konur.

12 maí, sunnudagur, 11:00-16:00
Túngata 14, 101 Reykjavík

Við bjóðum upp á: 
-Einstaklings og hópmiðaðar æfingar í sjálfstyrkingu
-Frábæran félagsskap
-Hádegismat
-Afslappandi stundir með singing bowls

Lærðu nýjar og skapandi leiðir til að styrkja sjálfan þig í hversdagsleikanum. Kynntust nýju fólki. Náðu fullri afslöppun við lok námskeiðsins.

Aleksandra Chlipala, sálfræðingur og þjálfari mun halda vinnusmiðjuna ásamt Marina Ermina, sérfræðingur í afslöppunar yoga og hljóð meðferð.

Vinnusmiðjan verður haldin á pólsku.

Vinsamlegast klæðist þæginlegum fötum, þar sem við munum leggjast niður á meðan afslöppun stendur.

Skráning og upplýsingar:
aleksandrachlipala@gmail.com fyrir 1 maí,

Vinsamlegst skrifaðu nafnið og símanúmerið þitt í tölvupóstinum

Takmörkuð pláss í boði

FRÍTT NÁMSKEIÐ

Styrktaraðilar