Home > Event > Aðalfundur
07 nóvember, 2019
19:00 -21:30
Hallveigastaðir, Túngata 14, 101 Reykavik

Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi verður haldinn
fimmtudagur, 07. nóvember 2019 kl. 19:00 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14,
101 Reykjavík.

Dagskra aðalfundar

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi hafa starfað í 16 ár. Samtökin eru opin öllum konum af erlendum uppruna sem sest hafa að á Íslandi. Okkur í stjórn finnst mikilvægt að allar erlendar konur sem hafa áhuga á að deila þekkingu sinni og hæfileikum í þágu Samtakanna gefi kost á sér til að setjast í stjórn þeirra eða taka á annan hátt þátt í starfseminni.

Nánari upplýsingar fyrir frambjóðendur eru hér:
Óskum eftir frambjóðendum

Við hvetjum allar konur að mæta á fundinn.

Með kveðju,

Stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi