Sjálfstyrkingarnámskeið- Reykjanesbær
Við í Samtökum Kvenna af Erlendum Uppruna viljum bjóða konum af erlendum uppruna sem búa í Reykjanesbæ og nágrenni velkomnar á sjálfstyrkingarnámskeið. Það er okkur ánægja að tilkynna samvinnu við hana Carlottu Leota, sem er sálfræðingur og NLP þjálfari. Carlotta hefur unnið með samtökunum áður með góðum...