Samtökin hafa frá stofnun beitt sér ötullega fyrir greiðum aðgangi að námi í íslensku fyrir innflytjendur og eins fyrir því að þjálfun og menntun kvenna af erlendu þjóðerni verði viðurkennd þannig að þeim verði fært að nýta sérfræðiþekkingu sína og geti þannig öðlast meiri sjálfsvirðingu og sterkari sjálfsmynd

  • Við viljum að þjálfun og menntun kvenna af erlendu þjóðerni verði viðurkennd þannig að þeim verði fært að nýta sérþekkingu sína og geti þannig öðlast meiri sjálfsvirðingu og sterkari sjálfsmynd
  • Við hvetjum og styðjum konur af erlendum uppruna til að afla sér frekari menntunar
  • Við erum virkar í umræðu um íslensku, íslenskukennsluna og menntun innflytjenda

Tengt efni


Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar

Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, um mýs, munka, hinn fræga Skúla Magnússon, listaverkefni, álfkonuna og alls konar hjátrú. Hlín, leiðsögukonan okkar, talar fallega og skýra íslensku, og býr til rými þar sem okkur líður vel, þar sem er hægt að spyrja, læra og hafa gaman við íslenska tungu.…

Kvennaborðið – Leiðsögn á einfaldri íslensku í Sjóminjasafninu!

Kvennaborðið var svo gaman í Sjóminjasafninu! Leiðsögukona okkar, Hlín, var svo æðileg og við vorum öll sammála: við skildum meira en venjulega! Eftir leiðsögn hennar sögðum við skoðun okkar og spjöllum saman um íslensku á einföldu máli í safninu. Takk fyrir boðið Hlín og Borgarsögusafn Reykjavíkur! Við sjáumst í Aðalstræti 10 þann 29. júní: https://womeniniceland.is/events/kvennabordid-leidsogn-a-einfaldri-islensku-landnamssyningin-adalstraeti/

Kvennaborðið – Sumarklúbbur!

Það var ótrulega gaman að hittast í sólinni í Borgarbókasafn Grófinni! This was so fun to meet in the sun at the City Library Grófin! Við ræddum um íslensku, íslenskukennslu og hvað vantar okkur til að bæta íslenskuna okkar. We discussed Icelandic, Icelandic teaching and what we need to improve our Icelandic. Flestir okkur tölum…

Viltu styrkja ykkur?